Innihaldslýsing

Um Okkur

Við vorum orðin þreytt á ''hollum orkudrykkjum'' sem létu okkur skjálfa, crasha og voru fullir af aukaefnum sem við vissum varla hvað voru.

Við vissum að það hlýtur að vera betri leið – og þannig fæddist Cupfeel.