Skilafrestur Ekki er boðið upp á skil á vörum Cupfeel.ehf á grundvelli þess að seldar eru orkuduft blöndur ætlaðar til neyslu. Þetta er gert sem varúðarráðstöfun.
Gölluð vara Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn í samræmi við lög um neytendaábyrgð.
Um Okkur
Við vorum orðin þreytt á ''hollum orkudrykkjum'' sem létu okkur skjálfa, crasha og voru fullir af aukaefnum sem við vissum varla hvað voru.
Við vissum að það hlýtur að vera betri leið – og þannig fæddist Cupfeel.
Skráðu þig í klúbbinn!
Afslættir og margt fleira í boði.
Choosing a selection results in a full page refresh.