Um Okkur
Við vorum orðin þreytt á ''hollum orkudrykkjum'' sem létu okkur skjálfa, crasha og voru fullir af aukaefnum sem við vissum varla hvað voru.
Við vissum að það hlýtur að vera betri leið – og þannig fæddist Cupfeel.

Cupfeel
Okkar markmið
Við vildum skapa orkudrykk sem virkar með líkamanum, ekki á móti honum.
Náttúruleg orka sem styður þig í verkefnum dagsins – hvort sem það er í vinnunni, á æfingu eða á hlaupum milli verkefna.

LOFORÐ
Fyrir þig
Cupfeel er fyrir fólk sem vill taka stjórn á sínum degi, halda fókus og orku – á næringarríkan og bragðgóðan hátt.